top of page
Jón Gnarr
Hlemmur Mathöll
Í tilefni af 5 ára afmæli Hlemmur Mathöll þá fengum við Jón Gnarr fyrrum "Hlemmara" og pönkara til að rifja um mótunarár sín á Hlemmi en þar hékk hann sem unglingur í kringum 1980-1984, þar sem hann hélt sér á lífi með samlokum með skinku og ananas, sníkti sígarettur og hrækti meðal annars á hina alræmdu Vegas-klíku og fleira til.
Hvað var gert?
-
Hugmyndavinna
-
Verkefnastjórn
-
Kvikmyndataka og klipping & eftirvinnsla: Helgi Sæmundur
-
Auglýsingaherferð á Facebook & Instagram.
bottom of page